top of page

Atvinna

Við erum hreykin af starfsfólki okkar og með öflugu, samhentu og traustu starfsfólki höfum við náð markmiðum okkar um að bjóða ávallt upp á bestu fáanlegu vöru til viðskiptavina okkar. Til að viðhalda okkar góðu stöðu bjóðum við samkeppnishæf laun, starfsöryggi og stöðugleika.

Toppfiskur býður vingjarnlegt fjölskylduumhverfi fyrir starfsmenn sína. Við vinnum stöðugt að því að aðstoða fjölþjóðlegan hóp starfsfólks okkar aðað aðlagast íslenskri menningu og umhverfi jafnframt því sem við stuðlum að jákvæðu umhverfi og viðmóti í vinnu og leik.

Upplýsingar um vinnu hjá Toppfiski og  starfsumsókn. Hér er síða með gagnlegum tenglum á stofnanir, stéttarfélög og aðra aðila sem geta nýst þeim sem starfa á Íslandi.

Copyright © 2017-2018 Toppfiskur ehf    Address: Fiskislóð 65, 101 Reykjavík, Iceland   Tel: +354 562 1344    Fax: +354 562 2714    email: toppfiskur@toppfiskur.is

  • w-facebook
  • Twitter Clean
bottom of page