top of page

Vörur

Íslenskur fiskur er þekktur á alþjóðlegum mörkuðum fyrir gæði og bragð. Toppfiskur vinnur einungis með besta mögulegt hráefni til að útvega viðskiptavinum okkar hágæða fiskafurðir

 

Toppfiskur er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu sjávarafurða með áratugareynslu af vinnslu, vöruþróun og markaðssetningu á fyrsta flokks vöru á erlendum neytendamörkuðum. Gæði, ferskleiki og áreiðanleiki eru mantra fyrirækisins

Framleiðsla okkar fer fram í hátæknivæddri fiskvinnslu í 2000 m² húsnæði félagsins við Reykjavíkurhöfn.

Framleiðsla Toppfisks er flokkuð, unnin, pökkuð og aðlöguð að þörfum hvers og eins viðskiptavinar.

Helstu vörur okkar eru:

  • Fersk flök með roði eða roðlaus

  • Fryst flök með roði eða roðlaus

  • Ferskt og fryst í stöðluðum skammtastærðum

  • Mótaður frosinn fiskur

  • blokk

  • hakk

Copyright © 2017-2018 Toppfiskur ehf    Address: Fiskislóð 65, 101 Reykjavík, Iceland   Tel: +354 562 1344    Fax: +354 562 2714    email: toppfiskur@toppfiskur.is

  • w-facebook
  • Twitter Clean
bottom of page