top of page

Gæðaeftirlit

Toppfiskur vinnur aðeins hráefni í hæsta gæðaflokki eftir óskum viðskiptavina. Gæðastjórnunarkerfi okkar felur í sér HACCP og strangt gæðaeftirlit til að tryggja hámarks gæði og öryggi matvæla. Allir starfsmenn okkar okkar eru þjálfaðir til að tryggja matvælaöryggi og QC staðla, sem fyrirtækið hefur í fyrirrúmi.

Til að tryggja hámarks vörugæði hefur fyrirtækið innleitt nýtt hátækni vinnslukerfi, sem vinnur afurðir á eins fljótan og skilvirkan hátt og mögulegt er. Við tryggjum gæði og ferskleika hráefnis með fullkomnasta ísunarkerfi, sem völ er á og notum aðeins bestu fáanleg ílát og umbúðir fyrir fullunna vöru.

Copyright © 2017-2018 Toppfiskur ehf    Address: Fiskislóð 65, 101 Reykjavík, Iceland   Tel: +354 562 1344    Fax: +354 562 2714    email: toppfiskur@toppfiskur.is

  • w-facebook
  • Twitter Clean
bottom of page